Icelandia Books
Icelandia Books er
fjölskyldurekið útgáfufyrirtæki sem veitir nýjum og
eldri höfundum vettvang
til tjáningar.
Við vinnum náið með höfundum okkar
og leggjum áherslu á að
útgáfuferlið haldist
einfalt, gagnsætt og sanngjarnt.
Icelandia
Books is a family-run
publishing house dedicated to helping first-time authors bring their
stories to life. We believe in making the publishing process simple,
transparent, and fair, ensuring that every author feels supported
from start to finish.
Um okkur
Leitin að Geirfinni - aðstandendur
Sigurd Bjørgvin
Höfundur bókarinnar Leitin að Geirfinni er Sigurd Bjørgvin. Hann er fæddur
árið 1965, uppalin í sveit á Suðurlandi en hefur búið í Danmörku síðustu 20
ár. Sigurd vann fjölbreytt störf á sjó og landi en í
seinni tíð sem grafískur hönnuður, einkum við fjölmiðla.
Jón Ármann Steinsson
Jón Ármann er hönnuður, rithöfundur og kvikmyndagerðamaður. Hann ólst upp í „kaþólskunni" og kynntist Sævari Ciecielski í Landakotsskóla. Jón Ármann vinnur að þáttagerð um Geirfinnsmálið fyrir erlenda streymisveitu.
Soffía Sigurðardóttir
Soffía er einn helsti sérfræðingur Íslands um Geirfinns- og Guðmundarmálið. Hún hefur skrifað ótal pistla undanfarin ár og komið fram í útvarpi og sjónvarpi þar sem þessi mál hafa verið reifuð.